BBC klúðrar viðtali
Snilld! BBC var með frétt um málaferlin sem Apple plötufyrirtæki Bítlanna höfðaði á hendur Apple tölvufyrirtækinu og áttu að vera með stutt viðtal við sérfræðing um internetið sem átti að svara nokkrum vel völdum spurningum um niðurhal á tónlist. Því miður tókst þeim að setja vitlausan viðmælanda í myndverið og spurðu leigubílstjóra sem átti að vera í öðru viðtali. Það skemmtilegasta við þetta er að gæinn svaraði bara helvíti vel fyrir sig! Myndband hér.
8 Comments:
Já, þessi gaur bjargaði sér heví vel fyrir horn, sérstaklega þegar hann minntist á að download væri gott fyrir fátækt fólk sem vildi njóta tónlistar og kvikmynda. S'nice!
Gott að sjá að comment séu kominn í lag! Nice one, Bernard!
Já mér skildist að maðurinn hefði átt að mæta í atvinnuviðtal....sel það samt ekki dýrara en ég keypti það.
Hi Ari!
Vid Óli erum ad koma til London þann 5. júní. Förum strax út í sveit en komum til baka á laugardeginum og höfum samband. Verðum í nokkra daga :)
Sjáumst!!
Hey, þarna er einn!
þarna er einn maður! þetta er mjög fyndið. en þetta er víst ekki leigubílstjóri!
http://www.newswireless.net/index.cfm/article/2708
Best regards from NY! » » »
You have an outstanding good and well structured site. I enjoyed browsing through it Tatoo removal ma Rx2 mazda Petoskey accomodations on the lake
Wonderful and informative web site. I used information from that site its great. »
Post a Comment
<< Home