Ariel D. Járn delerar og fabúlerar

Monday, July 17, 2006

"Virkjum Jóa 2006"

...er loksins hafið. Hlaupið var frá Smiðjustíg út í Laugartanga og til baka. Ekkert Boot Camp en mjór er mikils vísir og allur sá jazz...

Fyrir þá sem vilja styrkja málefnið: hægt að leggja fram 100 krónur með því að senda SMS í 1454 og skrifa: AFRAM JOI!

6 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Þú meinar 99,99 kr. Þannig er það alltaf. Sama þótt að aurinn sé ekki lengur í gildi.

En jæja, sje þig á Morrisey!

7:31 PM  
Blogger d said...

Reading gallinn alveg að meika það...

2:00 PM  
Blogger Dr. Sverrir said...

Vá hvað Jói virkar stór á þessari mynd... þú ert bara eins og lítið písl þarna við hliðina á honum. Jói er svo stór á þessari mynd að hann gæti étið þig bara hrraaaaammm í einum munnbita. Og þá yrðir þú bara að dúsa í maganum á Jóa það sem eftir væri og síðan ekki söguna meir!

1:01 AM  
Anonymous Anonymous said...

Ertu með Thór Vilhjálms brúsa? Þú ert nú meiri menningarsportistinn Ariel!

6:43 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ég hef nú reynt að virkja jóa í allan fjandann, og það eina sem kom útúr því er að núna er hann fullur alla daga.
Varðandi færslu hér að neðan um mávamorð, þá er það vísindaleg staðreynd að ef þeir ætla að skjóta fugl utan höfuðborgarinnar til þess að fækka honum við tjörnina þarf að drepa u.þ.b 60% af stofninum á hverju ári. (Má líkja þessu við að ef þú ætlar að fækka Vestmanneyjingum með því að drepa þá sem búa á Tálknafyrði gengi það frekar hægt) Hinsvegar þarf ekki að drepa nema 5-10 fugla við tjörnina á hverju sumri, og þá fara þeir bara, þetta er eitthvað sem við Breiðfyrðingar höfum vitað í mörg ár, en enginn hlustað á. Fuglinn er nefnilega einfaldur, en ekki eins heimskur og margur heldur.

7:45 AM  
Anonymous Anonymous said...

Looking for information and found it at this great site... Gm headphones

4:05 AM  

Post a Comment

<< Home